GRUNNUR
Fyrst velur þú grunn, hægt er að velja hreint dagatal s.s bara dagatal eða dagatal með hliðarstiku. Í hliðarstikunni er til minnis listi og yfirlit næsta mánuðar.
Hreint Dagatal
Dagatal með Hliðarstiku
HÁTÍÐSDAGAR
Næst velur þú hátíðsdaga, þú getur valið dagatalið með eða án íslenskra hátíðsdaga
Dagatal án Hátíðsdaga
Dagatal með Hátíðsdögum
LETUR
VIÐBURÐIR
Næst velur þú takkann „halda áfram“ og ferð á nýja síðu.
Nú skrifar þú þína mikilvægu viðburði á árinu 2023. Allt sem þú villt að sé á dagatalinu þínu og eru 20 viðburðir innifaldnir í verði (ath. ekki þarf að skrifa íslenska hátíðsdaga ef svo var valið, þeir fylgja með að kostnaðar lausu.) Ef þú villt fleiri viðburði er hægt að bæta þeim við eftir að skila 20 viðburðunum.
Dæmi af viðburðum eru: Mamma 60. ára, 10 ára brúðkaupsafmæli, Ferming, Afi Afmæli, fjölskyldu ferð til London…
Næst velur þú letur, ef þú villt. Við bjóðum upp á tvö snyrtileg og falleg letur, annað er fínt og klassísskt en hitt er venjulegt og þæginlegt. Það er einnig hægt að velja letur sjálfur ef það er sérstakt letur sem óskað er eftir. Ef þú veist ekki hvaða letur þú vilt þá er einnig hægt að velja það og frumrit sér þá um að velja letur fyrir þig.
ath. þú þarft að hafa vöruna í körfunni til að geta byrjað að velja
Fínt letur
Venjulegt letur
Þú klarar pöntunina og Hönnuður Frumrits hannar dagatalið þitt eftir þínum óskum.
Næst prentum við út dagatalið, pökkum því og sendum.
Það tekur 1-5 virka daga eftir að pöntun er mótekin að klára hana en vanalega tekur það 48 klst að klára pöntun.