Dagatal 2023 með Hátíðsdögum

Sérhannað Dagatal 2023

3.990 kr.

Sérhannað dagatal

Fullkomið A3 dagatal sérhannað fyrir þig til að skipuleggja árið 2023. Inniheldur 12 mánaðardagatöl, janúar – desember. Borðdagatal sem hentar einnig vel á ísskápinn eða upp á vegg. Hægt er að velja letur, hátíðisdaga, og grunn.

ath. þegar þú velur byrja byrja færðu að velja milli grunns, hátíðsdaga og leturs. Svo skilar þú inn viðburðunum og svo klárar þú pöntun. Við byrjum ekki að hanna dagatalið fyrr en að pöntun er lokið. 

Stærð: A3 Prentað á þykkan mattan pappír. Innifalið:
  • 20 viðburðir, 1 viðburður er t.d. mamma 60 ára (hægt er að kaupa fleiri viðburði)
  • Grunnur, velur milli: bara dagatal eða dagatal með hliðarstiku.
  • Hátíðisdagar, velur milli: með eða án
  • Letur, velur milli: fínt, venjulegt, veit ekki, velja sjálf/ur
Hægt er að óska eftir að fá dagatalið gormað með því að hafa samband gegnum netfangið frumrit@frumrit.is